Þyrluskíðun á Tröllaskaga
GJÖFIN SEM GEFUR OG GEFUR!
Það er ekki margt sem jafnast á við hvíta gullið á Tröllaskaganum og því er tilvalið að setja góðan skammt af því í gjafapakkann! Gjafabréfin okkar eru tilvalin gjöf í jólapakkann, dagskíðun í þyrlunni er það vinsælasta, snjóflóða- eða fjallaskíðanámskeið, fjallaskíðaferðir eða einfaldlega upphæð að eigin vali. Veldu hlekkinn hér að neðan og við græjum fyrir þig gjafabréf, gjöf sem gefur og gefur.



